Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptasamningur milli gjaldmiðla
ENSKA
cross-currency swap
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðrar C10 afleiður

fjármálagerningur, eins og hann er skilgreindur í 10. lið C-þáttar I. viðauka við tilskipun 2014/65/ESB, sem er ekki farmafleiða, einhver eftirfarandi undireignaflokka vaxtaafleiðna: fjölmynta verðbólguskiptasamningur eða skiptasamningur milli gjaldmiðla, framtíðar-/framvirkur samningur um fjölmynta verðbólguskiptasamninga eða skiptasamninga milli gjaldmiðla, verðbólguskiptasamningur í einum gjaldmiðli, framtíðar-/framvirkur samningur um verðbólguskiptasamning í einum gjaldmiðli og hver eftirfarandi undireignaflokka hlutabréfaafleiðna:

valréttur á flöktsvísitölu, framtíðar-/framvirkur samningur sem er tengdur flöktsvísitölu, skiptasamningur með breytu fyrir dreifni ávöxtunar, skiptasamningur með breytu fyrir flökt ávöxtunar, safnskiptasamningur með breytu fyrir dreifni ávöxtunar, safnskiptasamningur með breytu fyrir flökt ávöxtunar


[en] Other C10 derivatives

a financial instrument as defined in Section C(10) of Annex I of Directive 2014/65/EU which is not a Freight derivative, any of the following interest rate derivatives subasset classes: Inflation multi-currency swap or cross-currency swap, a Future/forward on inflation multi-currency swaps or cross-currency swaps, an Inflation single currency swap, a Future/forward on inflation single currency swap and any of the following equity derivatives subasset classes:

a Volatility index option, a Volatility index future/forward, a swap with parameter return variance, a swap with parameter return volatility, a portfolio swap with parameter return variance, a portfolio swap with parameter return volatility


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/583 frá 14. júlí 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr.°600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um kröfur um gagnsæi fyrir viðskiptavettvanga og verðbréfafyrirtæki að því er varðar skuldabréf, samsettar fjármálaafurðir, losunarheimildir og afleiður

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/583 of 14 July 2016 supplementing Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council on markets in financial instruments with regard to regulatory technical standards on transparency requirements for trading venues and investment firms in respect of bonds, structured finance products, emission allowances and derivatives

Skjal nr.
32017R0583
Athugasemd
Hét áður ,vaxta- og gjaldmiðlaskiptasamningur´ en breytt árið 2020 í samráði við sérfr. FJR.

Aðalorð
skiptasamningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira